Mótorhjól

Viđ erum međ ţó nokkur mótorhjól sem viđ notum í mótorhjólatúra og í mótorhjólaleigu. Viđ notum ađ mestu Kawasaki Versys og Suzuki V-Strom af ţví ađ ţau henta íslenskum ađstćđum einstaklega vel og ţađ er sama hvort mađur er á malbiki eđa möl, ţessi mótorhjól eru flott í allar ađstćđur.

riding a motorcycle on a gravel road in IcealandKawasaki Versys 650
Líka ţekkt sem KLE650, er miđlungsţunkt mótorhjól. Hönnunin er í takt viđ dual sport hjól sem ađ hluta til í átt ađ ćvintýra ferđahjóli og sporthjóli. Skemmtilega ţjált á malbikinu og mjög skemmtilegt í beyjum, en ţađ kemur sér líka vel áfram í erfiđari utanmalbiks ađstćđum. Mótorhjóliđ ber nafniđ Versys međ rentu en ţađ er leikur ađ orđunum versatile og system.


Quick motorcycle stop between two tunnels in IcelandSuzuki V-Strom 650

Miđlungsţungt, dual-sport mótorhjól međ uppréttri reiđstöđu, beinni innspýtingu og stćrri dekkjum en Versys 650.

Nafniđ V-Strom sameinar V, sem vísar í V lag vélarinnar og ţýska orđiđ Strom, sem ţýđir straumur. Ţetta mótorhjól er mjög ţćgilegt í akstri međ góđri vindvörn. Ţađ er ađeins stćrra um sig en Versys hjóliđ og hentar betur í langkeyrslu. Ţađ er einnig langt frá ţví ađ vera einhver aukvisi í mölinni.